Ísland í dag - Byrjaði að stunda spilakassa tíu ára gömul

Hún byrjaði að stunda spilakassana aðeins tíu ára gömul. Tuttugu árum seinna var hún búin að missa forræði yfir börnum sínu og reyndi sjálfsvíg svo langt var fíkillinn leiddur. Í Íslandi í dag heyrum við átakanlega sögu Karítasar Valsdóttur sem biður um að spilakassar verði aldrei opnaðir aftur.

6977
11:14

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.