Besta deild kvenna: Breiðablik 3-0 Afturelding

Breiðablik vann 3-0 sigur á Aftureldingu þegar liðin mættust í Bestu deild kvenna í fótbolta á sunnudag. Breiðablik á veika von um að ná Val sem situr í toppsæti deildarinnar á meðan allt stefnir í að Afturelding falli niður um deild.

119
01:06

Vinsælt í flokknum Besta deild kvenna