Þetta lærðum við frá Eyjafjallajökli

Þegar eldgosið í Eyjafjallajökli er gert upp tíu árum síðar lýsa viðmælendur Stöðvar 2 því hvað standi upp úr hjá þeim persónulega og hver sé lærdómurinn. Hér má sjá lokakafla seinni þáttar Stöðvar 2 af tveimur um Eyjafjallajökul.

1380
02:52

Vinsælt í flokknum Um land allt

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.