KR mætir skoska stórliðinu Celtic

KR mætir skoska stórliðinu Celtic í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta. Ferðalagið er þæilegt segir Páll Kristjánsson formaður knattspyrnudeildar KR , en segir mikla óvissu framundan ekki síst hjá þeim íslensku liðum sem taka þátt á Evrópumótunum í fótbolta og maður spyr hvað verður eftir 13 ágúst.

4
02:25

Vinsælt í flokknum Fótbolti

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.