Lögreglan tekur á brotum af hörku

Lögreglan mun hér eftir sekta eða loka veitingastöðum sem ekki fara eftir sóttvarrnareglum. Brotin voru svo mörg í gær að lögregla telur að ekki sé lengur hægt að treysta á samvisku gesta og veitingamanna.

26
02:01

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.