Vopnaútköllum sérsveitar fjölgað um 93% frá 2019

Sérsveitin fór í nærri tvöfalt fleiri útköll vegna vopnaburðar í fyrra en árið 2019. Verkefnastjóri hjá Ríkislögreglustjóra segir yngri kynslóðir virðast gera minni greinarmun á sínu stafræna sjálfi og hinu hefðbundna.

188
02:47

Vinsælt í flokknum Fréttir