Tuttugu og sex manns hafa greinst með kórónuveiruna á Landakoti

Tuttugu og sex manns hafa greinst með kórónuveiruna á Landakoti og gert er ráð fyrir að smituðum muni fjölga. Tíu manns hafa sýnt mikil einkenni og verið fluttir á Landspítalann í Fossvogi.

129
01:35

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.