Skellir chilli og hvítlauk út í sviðasultu

Matreiðslumeistari í Stykkishólmi fer nokkuð óhefðbundnar leiðir í matargerð en hann setur chilli og hvítlauk út í sviðasultu og súkkulaði í blóðmör, svo dæmi séu tekin. Hann hvetur Íslendinga til að vera óhrædda við kryddin.

786
01:52

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.