Engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni

Það eru engin mannréttindi eftir til að berjast fyrir ef mannskepnunnar nýtur ekki lengur við á jörðinni. Þetta segir aðalframkvæmdastjóri mannréttindasamtakanna Amnesty International. Loftslagsváin sé stærsta ógnin sem nú blasi við mannkyninu. Hann hvetur íslensk stjórnvöld til að halda áfram að láta að sér kveða eftir að Ísland missir sæti sitt í Mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.

14
02:05

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.