Viðskiptasamningar, Brexit og Afríka voru meðal þess sem settu mark sitt á fund G7 ríkjanna

Viðskiptasamningar, Brexit og Afríka voru meðal þess sem settu mark sitt á fund G7 ríkjanna í Frakklandi í dag. Það var þó óvæntur leynigestur sem vakti hvað mesta athygli og vonir um að hægt verði að leysa úr einu stærsta ágreiningsefni samtímans.

42
01:50

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.