Gróðurhús á Hornbrekku í Ólafsfirði hefur slegið í gegn

Heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu í Ólafsfirði ræður sér ekki fyrir kæti eftir að það fékk gróðurhús við heimilið þar sem ræktað er góðgæti á borð við jarðarber og tómata.

1388
01:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.