Hvað er þessi vaxtastuðningur?

Vaxtastuðningur upp á allt að tvö hundruð þúsund krónum á mann stendur fólki nú til boða, til að bregðast við hækkandi vaxtabyrði húsnæðislána. Vésteinn Örn kynnti sér fyrirkomulagið, og hvernig best sé að ráðstafa stuðningnum.

1173
01:57

Vinsælt í flokknum Fréttir