Lexi Thompson leiddi fyrsta hring á lokamóti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi kvenna

Það er bandaríski kylfingurinn Lexi Thompson sem leiddi eftir fyrsta hring á lokamóti ársins á LPGA mótaröðinni í golfi kvenna. Thompson fór fyrsta hring á samtals 65 höggum, 7 höggum undir pari og átti eitt högg á næstu kylfinga, Megan Khang og Sei Young Kim sem komu báðar inn á 66 höggum í gær. Útsending frá öðrum hring er nú þegar farin af stað og hægt að fylgjast með á stöð2 golf

6
00:31

Vinsælt í flokknum Golf

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.