Árásarmaðurinn sem hélt fólki í gíslingu er látinn

Bandaríska alríkislögreglan réðst inn í bænahús gyðinga í Colleyvillie í Texas í nótt, tíu tímum eftir að maður tók fjóra í gíslingu. Gíslarnir sluppu ómeiddir en árásarmaðurinn er látinn.

43
01:44

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.