Axel Óskar eftir sigur gegn Stjörnunni

Axel Óskar Andrésson skoraði eitt marka KR í 3-1 sigri liðsins gegn Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Hann mætti kampakátur í viðtal eftir leik.

218
01:14

Vinsælt í flokknum Besta deild karla