Snerting Egils Ólafssonar við lífið og tilveruna

Egill Ólafsson segir mikilvægt að hreyfa sig til að vinna gegn framþróun Parkinson. Heimir Már slóst í gönguferð með Agli þar sem þeir ræddu um hlutverk hans í myndinni Snertingu og allt milli himins og jarðar.

3525
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir