Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í nóvember

Vinnumálastofnun bárust tvær tilkynningar um hópuppsagnir í nóvember. Fyrir helgi var 29 sagt upp hjá Borgun og í dag misstu þrettán manns vinnuna hjá fyrirtæki sem tengist ferðaþjónustu.

7
00:30

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.