Veglegt knatthús Hauka rís hratt

Það styttist í að iðkendur Hauka geti æft knattspyrnu við aðstæður eins og þær gerast bestar, sér í lagi yfir háveturinn hér á landi. Nýtt fjölnota knatthús rís nú hratt á Ásvöllum.

1149
02:29

Vinsælt í flokknum Sport