Heiðursstúkan - Meistaradeildin og Evrópudeildin

Þema fimmta þáttarins er Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin í fótbolta en útsláttarkeppnir þeirra beggja er í nú í fullum gangi. Gestir þáttarins eru þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Sigurður Orri Kristjánsson.

2782
10:14

Vinsælt í flokknum Heiðursstúkan

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.