Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn

Tveir knattspyrnumenn sæta lögreglurannsókn vegna gruns um að hafa brotið gegn ungri konu í Kaupmannahöfn árið 2010. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði er annar þeirra en hinn er ekki lengur í landsliðinu.

209
01:53

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.