Dýrið - sýnishorn

Mynd eftir Valdimar Jóhannsson. Helstu leikarar eru Noomi Rapace, Hilmir Snær Guðnason og Björn Hlynur Haraldsson. Dýrið segir frá sauðfjárbændunum Maríu og Ingvari sem búa í fögrum en afskekktum dal og þegar dularfull vera fæðist á bóndabænum ákveða þau að ala hana upp sem sitt eigið afkvæmi.

5492
02:08

Vinsælt í flokknum Íslenskar kvikmyndir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.