Jóhannes Haukur var farinn að versla í ÁTVR 15 ára

Heiðar Sumarliðason fékk Jóhannes Hauk Jóhannesson í létt rabb til sín. Í fyrri hluta viðtalsins töluðu þeir m.a. um grindhvaladráp, Rúmfatalagerinn og að Jói leit út fyrir að vera 35 ára þegar hann fermdist. Stjörnubíó er á dagskrá X977 alla sunnudaga klukkan 12:00.

3226
28:07

Vinsælt í flokknum Stjörnubíó

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.