Ísland í dag - Steindi fer á furðulegustu hátíðir heims

Í kvöld fræðumst við um hvernig ferðafélagi Steindi Jr er, en í þáttunum Steinda Con ferðast hann um heiminn með góðum gestum. Við heimsækjum meðal annars Sigríði Ernu, móður Steinda, sem fer yfir ferðalag þeirra mæðgina til Finnlands. Við sýnum einnig óborganleg atriði úr þáttaröðinni sem á eflaust eftir að sameina fjölskylduna fyrir framan skjáinn.

3344
12:21

Vinsælt í flokknum Ísland í dag

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.