Sænskum flugþjónum stendur til boða að starfa á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum

Sænskum flugþjónum sem hafa misst vinnuna stendur nú til boða að fá ókeypis þjálfun. Þannig munu þeir geta starfað á sjúkrahúsum og hjúkrunarheimilum sem kljást við undirmönnun vegna kórónuveirunnar.

42
01:24

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.