Telur ungt fólk eiga að fá fría sálfræðiaðstoð

Framkvæmdastjóri Geðhjálpar segir að bjóða eigi ungu fólki fría sálfræðitíma til að aðstoða þau og hjálpa þeim að fóta sig. Þetta sé oft erfitt tímabil í lífi fólks og það skiptir máli að fá hjálp strax.

160
03:18

Vinsælt í flokknum Fréttir