Ruddust inn á bæjarskrifstofur Kópavogs

Foreldrar barna sem ekki komast á leikskóla vegna verkfalls ruddust inn á bæjarskrifstofur Kópavogs þegar enginn í meirihluta bæjarstjórnar kom að ræða við þau á baráttufundi fyrir utan húsið. Þau segja skítt að ráðamenn þori ekki að ræða við foreldra og krefjast þess að samið verði við kennara.

163
02:49

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.