TF-EIR og TF-GRO í þjónustu Landhelgisgæslunnar

Á sjö árum hefur útköllum hjá flugdeild Landhelgisgæslunnar fjölgað um sextíu og fimm prósent og það sem af er ári eru útköllin orðin tvöhundruð sextíu og fimm. Tvær nýjar þyrlur sem koma í þjónustu gæslunnar eftir áramót hafa fengið skráningarheitin TF-GRO og TF-EIR.

49
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.