Bakar sörur fyrir þá sem vilja

Húsmóðir í Hveragerði, sem glímir enn við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk fyrir fimm árum, bakar nú sörur í massavís fyrir jólin. Sörur hennar eru ómissandi hluti af jólahaldi margra bæjarbúa.

1250
01:39

Vinsælt í flokknum Fréttir