Íþróttir

Úrslitin ráðast í dag á 93 meistaramóti Íslands í frjálsíþróttum. ÍR er með nauma forystu á FH í liðakeppninni eftir fyrri daginn en það má búast við mikilli og spennandi keppni í Laugardalnum í dag.

3
03:41

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.