Sigga Lund - Hafdís Huld með nýja og æðislega útgáfu af lagi sem kom síðast út á plötu 1973

Hafdís Huld er að vinna að nýrri plötu sem kemur út í næsta mánuði sem hefur fengið nafnið Vorvísur "Þarna er er finna mörg lög í nýjum búningi sem hafa ekki heyrst lengi og mega ekki gleymast" Sagði söngkonan þegar hún kíkti til Siggu Lundar á Bylgjuna. Fyrsta lagið sem Hafdís sendir frá sér af væntanlegri plötu er, Sól, sól skín á mig, sem kom síðast út á plötu árið 1973. Lagið fær svo sannarlega endurnýjun lífdaga í flutningi Hafdísar, í sumarlegum og kántríslegnum búningi.

361
09:08

Næst í spilun: Sigga Lund

Vinsælt í flokknum Sigga Lund

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.