Opna vinnustofur í Hafnarhúsi

Nýjar vinnustofur í Hafnarhúsi, sem listamenn og frumkvöðlar geta leigt undir ýmiss konar starfsemi, voru formlega opnaðar í dag. (LUM) Tíu manna hópur úr viðskipta- og listageiranum stendur að verkefninu sem starfrækt verður á tveimur hæðum hússins næstu árin. Stefna hópsins er að halda leiguverði í lágmarki en lagt er upp með að fermetrinn kosti tvö þúsund og fimm hundruð krónur á mánuði, auk fimm þúsund króna áskriftargjalds.

832
00:54

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.