Eldræða Þorvaldar á ársþingi KSÍ

Þorvaldur Örlygsson var kjörinn formaður Knattspyrnusambands Íslands á ársþingi sambandsins um síðustu helgi. Margir eru á því að sannkölluð eldræða Þorvaldar á þinginu hafi veitt honum mikinn byr í seglin á lokametrum kosningabaráttunnar. Ræðuna má sjá hér.

2868
04:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti