Leit að Axel hefur verið frestað til morguns

Leit að Axel Jósefssyni Zarioh, átján ára skipverja sem talinn er hafa fallið fyrir borð fiskiskips í Vopnafirði á mánudag, hefur verið frestað til morguns vegna veðurs.

1
00:27

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.