Sprenging í komum einkaflugvéla

Sprenging hefur orðið í komum einkaflugvéla á Reykjavíkurflugvöll frá mánaðarmótum, að sögn rekstrarstjóra á vellinum. Reiknað er með meiri umferð nú í júlímánuði en í júlí 2019, sem var einn besti mánuður fyrirtækisins frá upphafi.

1592
01:51

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.