Ráðast í byggingu á hagkvæmu húsnæði

Til stendur að byggja 525 hagkvæmar íbúðir fyrir ungt fólk í Reykjavík á komandi árum með frumlegum lausnum. Borgin mun ganga til samninga við félög um uppbyggingu slíkra íbúða með það að markmiði að halda verði í lágmarki. til dæmis mætti ekki hækka leiguverð án leyfis borgarinnar.

196
02:25

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.