Tók Bentpressu með Gústa B.

Hlustendaverðlaunin 2024 fara fram fimmtudaginn 21. mars. Í tilefni af því tók Gústi B. rapparann Bent með sér í ræktina þar sem Bent tók svokallaða Bentpressu.

5199
01:10

Vinsælt í flokknum Lífið