Stór skjálfti í Bárðarbungu

Jarðskjálftinn sem mældist í Bárðarbunguöskjunni í morgun gæti verið til marks um að eldstöðin sé að taka við sér á ný. Þetta segir náttúruvársérfræðingur á Veðurstofunni sem telur hann upphafið að löngu ferli.

9
00:28

Vinsælt í flokknum Fréttir