Selenskí þakklátur

Vólódímír Selenskí segir fjárstuðning fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, lífsbjörg fyrir úkraínsku þjóðina. Þingið samþykkti i gær 60 milljarða dala aðstoð við Úkraínu eftir margra mánaða töf þingmanna Repúblikana á afgreiðslu málsins. Stuðningurinn jafngildir átta billjónum - eða þúsund milljörðum - íslenskra króna, og fer hluti fjármagnsins í að endurbæta vopnaforða Bandaríkjanna.

4
01:01

Vinsælt í flokknum Fréttir