Boltinn Lýgur Ekki - Ótímabæra spáin og NBA Finals veisla á Stöð 2 sport

BLE bræður voru glaðir þennan fimmtudaginn, enda kominn júní. Fjölluðu um Streetball mót X977 sem verður á Klambratúni 11. júní (miðar á tix.is) áður en þeir fóru yfir það sem skiptir málí, úrslitin í NBA. Í seinni partinum rýndu þeir í slúðurpakka karfan.is og fóru svo í mjög svo ótímabæra spá fyrir Subway deild karla næsta tímabil.

434
1:36:05

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.