Boltinn lýgur ekki - Opinbera BLE spáin í Subway deild karla

Boltinn lýgur ekki var ekki flókin í þetta skiptið. Véfréttin kíkti í kristalskúluna og spáði fyrir um Subway deild karla á meðan Sá raunverulegi og Sá Slæmi veittu honum aðhald. Hvar endar þitt lið? Hver verður MVP? Hver veldur vonbrigðum? Þetta og margt fleira.

1169
1:45:36

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.