Var hafnað með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu

Útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra hefur nú verið rætt í um eitt hundrað klukkustundir á Alþingi og þar af um sextíu eftir áramót. Tillögu Pírata um að frumvarpið yrði tekið af dagskrá þingsins var hafnað með yfirgnæfandi meirihluta í atkvæðagreiðslu í morgun en ætlun þeirra var að þrýsta málinu aftur í nefnd.

99
02:48

Vinsælt í flokknum Fréttir