Besta deild karla: Mark dæmt af Fram

Alex Freyr Elísson hélt hann hefði komið Fram yfir gegn Íslands- og bikarmeisturum Víkings en Jóhann Ingi Jónsson dæmdi markið af. Taldi dómarinn að Alex Freyr hefði notað hendi sína til að taka á móti boltanum.

3453
00:53

Vinsælt í flokknum Besta deild karla