Hraun tók að flæða yfir varnargarða við gosstöðvar í dag

Hraun tók að flæða yfir varnargarða við gosstöðvarnar í Geldingadölum í dag og gert er ráð fyrir að það muni fara yfir gönguleið A á næstu dögum. Gönguleiðin hefur því verið rýmd og er nú lokuð.

1760
00:39

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.