Grunaður um að hrinda konu fram af svölum

Karlmaður á fertugsaldri, sem sakaður er um að hafa hrint konu fram af svölum í Breiðholti í gærkvöldi, hefur verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til fimmtánda október.

175
00:20

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.