Samdi fleiri lög með Haaland

Nýjasti leikmaður ÍA á Akranesi er Norðmaðurinn Erik Tobias Sandberg. Sá spilaði upp öll yngri landslið Noregs með stjörnunni Erling Haaland og gerðu þeir félagar saman tónlistarmyndband sem yfir tólf milljónir manna hafa skoðað á YouTube. Erik hlakkar til nýrrar áskorunar í nýju landi.

3153
03:17

Vinsælt í flokknum Fótbolti