Bitcoin á mannamáli

Lóa hittir aðalpersónurnar sem internetið hefur fætt af sér og skoðar hvaða áhrif netheimar hafa á raunheima og hvernig mörkin verða sífellt óskýrari. Í síðasta þætti var fjallað um dulkóðaðan heim rafmyntar og Telegram. Hún hittir heittrúaða og tæknisinnaða frjálshyggjumenn, sem vilja breyta fjármálakerfi heimsins, og aðra sem eru ekki jafn sannfærðir.

1648
02:21

Vinsælt í flokknum Stöð 2

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.