Kvikan sést brjótast í gegnum hraunið

Nýtt gosop virtist hafa opnast í kanti stóra gígsins við Fagradalsfjall um klukkan tíu í morgun. Sjá mátti þegar kvikan náði upp á yfirborðið í beinni útsendingu í vefmyndavél Vísis.

17679
32:58

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.