Sóttvarnalæknir segir sýnatöku á landamærunum hafa skilað árangri

Sóttvarnalæknir segir sýnatöku á landamærunum hafa skilað árangri þar sem hlutfallslega fáir hafi greinst smitaðir af kórónuveirunni. Sjö greindust með smit hér á landi í gær og tæplega sextíu manns eru í einangrun.

10
02:17

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.