Boltinn lýgur ekki - Tindastóll special: Hljómsveit Geirmundar Valtýs keypti Pétur Guðmunds

Véfréttin á Tenerife þannig að sá raunverulegi var við stjórnvöllinn í nýjasta BLE. Hann fékk þann slæma (Steinar Aronsson, leikmaður Leiknis) og þann eldfima (Davíð Eldur, ristjóri karfan.is) til þess að fara yfir fréttir vikunnar og slúður áður en Stofustóllinn sjálfur, Eiki hljóðmaður, mætti og gerði þetta að enn einu Tindastólshlaðvarpinu. Hann ásamt hinum faglega Gunnari Birgissyni völdu síðan All time lið Stóla og lögðu Tomma línurnar um hvernig skal heilla hin klassíska Stofustól. Þetta og margt fleira.

383
1:59:56

Vinsælt í flokknum Boltinn lýgur ekki

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.