Könnun sýnir stuðning við þverun Vatnsfjarðar í Barðastrandarsýslu

Átök gætu verið í uppsiglingu um þverun Vatnsfjarðar í Barðastrandarsýslu. Könnun sem áhugafélag um samgöngur lét gera sýnir verulegan stuðning við þverun. Undirstofnanir umhverfisráðuneytis sem og sveitarfélagið Vesturbyggð leggjast hins vegar gegn hugmyndinni.

3151
01:40

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.